Sérfræðingur í auglýsingabirtingum

0 years

0 Lacs

Posted:1 month ago| Platform: Linkedin logo

Apply

Work Mode

On-site

Job Type

Full Time

Job Description

Datera óskar eftir metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp sérfræðinga í auglýsingabirtingum. Viðkomandi mun fá tækifæri til að vinna með fjölbreyttum og áhugaverðum viðskiptavinum og sinna krefjandi verkefnum í skapandi og lifandi umhverfi.
Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á auglýsinga- og markaðsmálum, á auðvelt með að vinna með og túlka niðurstöður fjölmiðla- og markaðsrannsókna, og er tilbúinn að tileinka sér þekkingu á árangursríkum auglýsingaherferðum. Reynsla úr samskonar starfi er mikill kostur.Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð birtingaáætlana
  • Markviss samskipti, endurgjöf og ráðgjöf við viðskiptavini
  • Samskipti við miðla
  • Markaðs- og miðlagreiningar
  • Greining gagna og skýrslugerð til að meta árangur herferða
  • Áætlanagerð og þátttaka í stefnumótun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af markaðs- og/eða birtingamálum er mikill kostur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Þekking á helstu markaðs- og greiningartólum er mikill kostur
  • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og vilji til að þróast í starfi
  • Gott vald á íslensku og góð máltilfinning

Um Datera

Datera er þekkingar- og ráðgjafafyrirtæki á sviði markaðssetningar og birtinga. Við sérhæfum okkur í gagnadrifnum og sjálfvirkum auglýsingaherferðum, leitarvélaherferðum og almennum birtingaáætlunum. Við hámörkum árangur og nýtingu markaðsfjár viðskiptavina okkar með þekkingu, innsæi og nýjustu tæknilausnum á sviði stafrænnar markaðssetningar.

Að vinna hjá Datera

  • Lifandi og skemmtilegt starfsumhverfi í miðbæ Reykjavíkur
  • Greiddur hádegismatur 2-3 sinnum í viku
  • Mánaðarlegir fræðslumorgnar
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Góður starfsandi og öflugt félagslíf

Umsóknir

Umsóknarfrestur er til og með 17. ágúst 2025.

Mock Interview

Practice Video Interview with JobPe AI

Start Job-Specific Interview
cta

Start Your Job Search Today

Browse through a variety of job opportunities tailored to your skills and preferences. Filter by location, experience, salary, and more to find your perfect fit.

Job Application AI Bot

Job Application AI Bot

Apply to 20+ Portals in one click

Download Now

Download the Mobile App

Instantly access job listings, apply easily, and track applications.

coding practice

Enhance Your Skills

Practice coding challenges to boost your skills

Start Practicing Now

RecommendedJobs for You